þriðjudagur, mars 18, 2003

-hvernig er þetta með ríki heimsins??? eru allir orðnir svo háðir kananum að engin (að stórþjóðunum þýskalandi, frakklandi og rússlandi undanskildum) þorir að mótmæla þessum svínum!!!!! ætla þjóðir heims virkilega að leyfa þessum kúreka að valta yfir allt það sem alþjóðasamfélag á að byggja á??? ef bandaríkjamenn ráðast inn í írak verður það ekki bara lögbrot (sáttmáli sameinuðu þjóðanna gengur að miklu leyti út á að ekki sé ráðist á þjóð nema í sjálfsvörn eða með samþyki öryggisráðsins) heldur er það ekkert annað en þjóðarmorð, sem er náttúrulega e-ð sem engin kani verður kæruður fyrir nokkurn tíman þar sem þeir mega allt... ekki nóg með að þeir haldi föngum í kúbu (og noti það sem afsökun fyrir því að ekki sé hægt að rétta þá eftir bandarískum lögum) heldur verða þeir brjálaðir þegar minnst er á það að e-r rauðháls verði saksóktur fyrir stríðsglæpi, það er nú alveg augljóst að bandaríkjamenn eru mestu stríðsglæpamenn sem sögur fara af (það eru bara alltaf mistök þegar að þeir sprengja saklausa borgara, úps sprengjan átti að hitta verksmiðjuna en ekki spítalann)... hversu langt á þessa friðaspillir að fá að vera við völdin í "landi hinna frjálsu"??? það er nú ekki annað að sjá en að bandaríkin séu að hrynja innan frá... "mesta" vandamál bandaríkjanna síðustu árinn hefur verið innflytjendavandamálið, það hafa svo margir flutt búsetu sína frá 3.ja heiminum til kanaríkjanna í von um betri framtíð fyrir sig og sína að þessu hefur verið líkt við plágu... og ekki er hægt að segja að greindarvísitala kanans hækki við innfluttning þeirra sem geta ekki höndlað lífið í "þróunarlöndunum"... það er bara að vona kanans vegna að þeira átti sig á þeim stóru mistökum sem bush er sem fyrst og komi honum frá völdum áður en hann gjörsamlega gerir útaf bandaríska samfélagið eins og það leggur sig...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim